Lögin taka að mestu gildi 1.okt. nk. Meðal annars efnis í lögunum er þetta: 1.Breyting á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum. 2.Breyting á lögum um endurskoðendur, nr. 79/2008. 3.Breyting á lögum um bókhald, nr. 145/1994, með síðari breytingum . Verkefni vegna þessa flytjast frá fjármálaráðuneyti til efnahags- og viðskiptaráðuneytis Sjá lög
Category: Efni frá RSK
Eyðublöð 5.33 og 5.35
Til upplýsinga : Athygli er vakin á því að eyðublöð 5.33 ( Umsókn um leiðréttingu á afdreginni staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur ) og 5.35 ( Application for adjustment of taxes witheld on capital income ) eru ekki lengur í notkun. Í staðinn skal framvegis notast við eyðublöð 5.42 og 5.43.
Endurgreiðsla vegna verksmiðjuframleiddra íbúðarhúsa eða húseininga
Svar við fyrirspurn um endurgreiðslu vegna verksmiðjuframleiddra íbúðarhúsa eða húseininga. Sjá fyrirspurn og svar
Tímabundin niðurfellingálags vegna skila á VSK hjá aðilum í landbúnaðarskrá
28.8.2009 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 57/2009 Samkvæmt lögum og reglugerð um virðisaukaskatt er 1. september 2009 gjalddagi virðisaukaskatts vegna uppgjörs aðila á landbúnaðarskrá vegna viðskipta á fyrri hluta ársins 2009. Sé virðisaukaskattur ekki greiddur á tilskildum tíma skal aðili sæta álagi til viðbótar þeim skatti sem honum bar að standa skil. Sama gildir ef virðisaukaskattsskýrslu hefur […]
Skattaútreikningur 2009. Breyting þar á.
Meðfylgjandi er endurgert vinnuplagg sem hefur að geyma ýmsar reiknitölur skattálagningar. Miðað er við þær breytingar sem gerðar voru á skattareglum nú í sumar, sbr. lög nr 70 /2009. Lögin fylgja með sem viðhengi. Breytingarnar varða staðgreiðsluþáttinn og lokaálagningu 2010 sbr niðurlag plaggsins. Orðsending ríkisskattstjóra um efnið fylgir einnig […]
LÖG nr 81/2009 um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun reglna við
LÖG nr 81/2009 um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun reglna við samruna og skiptingu). Sjá Lög.
Frumvarp til laga um breytingá lögum um tekjuskatt,. Skattrannsóknarmál og eftirlitsaðgerðir rsk. e
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt,með síðari breytingum. Með frumvarpi þessu er lagt til ákvæði sem ætlað er að koma í veg fyrir að skattaðilar geti komið sér undan greiðslum opinberra gjalda með því að flytja eða færa eignir í hendur annarra. Verður skattaðila eftir að skattrannsóknarstjóri tilkynnir […]
AGT : Virðisaukaskattur. Gjalddagi 7.ágúst í stað 5. . Til upprifjunar.
"Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á virðisaukaskatti 4.6.2009 Fréttatilkynning nr. 32/2009 Samkvæmt 2. mgr. 24. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, er 5. júní 2009 gjalddagi virðisaukaskatts vegna uppgjörstímabilsins mars og apríl 2009 og 5. ágúst gjalddagi vegna uppgjörstímabilsins maí og júní 2009. Í 1. mgr. 27. gr. laganna kemur fram að sé virðisaukaskattur ekki […]
Ágr. um útvarpsgjald
Upp hafa komið þau tilvik að skattþegn með lægri launatekjur en 1.143. 362 hafi sætt álagningu útvarpsgjalds (og gjalds til framkv.sjóðs aldraða ), sbr. tilskrif hér að neðan. Skýringin er sú að fjármagnstekjur, skipt milli hjóna , hafa líka áhrif á ákvörðun lágmarks..Í dæminu að neðan voru til dæmis fjármagntekjur 250.000 kr . Einhverjir skattafjölvar […]
Álagninngarskrá 2009. Auglýsingin. Kærufrestur t.o.m. 31.08.
Sjá Auglýsingu