Refsimál. Gylfi Þór Guðbjörnsson vegna einkahlutafélagsins GS2012
Ákæruvaldið gegn Gylfa Þór Guðbjörnssyni Mál þetta er höfðað með ákæru sérstaks saksóknara samkvæmt lögum nr. 135/2008, útgefinni 12. desember 2014, á
Tillaga til þingsályktunar um skattafslátt vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu.
Alþingi ályktar að fela fjármála- og efnahagsráðherra að undirbúa og leggja fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003,
“Frumvarp til breytinga á lögum um ársreikninga lagt fram til umsagnar
Frumvarpsdrög til birtingar:
Virðisaukaskattur.Frístundastarf einstaklings. Vörukynning og fræðsla um söluvörur. Úrskurður yfirskattanefndar þar um
Meðfylgjandi úrskurður yfirskattanefndar nr 182/2015 og birtur er á vefsvæði nefndarinnar,kveður á um að sala kæranda á þjónustu við vörukynningu teldist til skattskyldrar veltu kæranda, enda
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (skattafsláttur vegna útleigu á einni íbúð).
1. gr. Við 3. mgr. 66. gr. laganna bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Þá skal ekki reikna tekjuskatt af tekjum manns af útleigu eins íbúðarhúsnæðis að
Greinargerð starfshóps um endurskoðun reglna um virðisaukaskatt og ferðaþjónustu
Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði um endurskoðun reglna um virðisaukaskatt og ferðaþjónustu hefur lokið starfi sínu og skilað greinargerð. Vinna hópsins tengist heildar endurskoðun