Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (skattafsláttur vegna útleigu á einni íbúð).
1. gr. Við 3. mgr. 66. gr. laganna bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Þá skal ekki reikna tekjuskatt af tekjum manns af útleigu eins íbúðarhúsnæðis að
Greinargerð starfshóps um endurskoðun reglna um virðisaukaskatt og ferðaþjónustu
Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði um endurskoðun reglna um virðisaukaskatt og ferðaþjónustu hefur lokið starfi sínu og skilað greinargerð. Vinna hópsins tengist heildar endurskoðun
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki og lögum um fjármálafyrirtæki (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja).
I. KAFLIBreyting á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum.1. gr.Á eftir 4. málsl. 8. tölul. 1. mgr. 3. gr. laganna kemur nýr málsliður,
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, nr. 2/1995 (upplýsingaskylda endurskoðenda).
Við 91. gr. laganna bætist ný málsgrein, svohljóðandi: Kjörnum endurskoðanda félags er skylt að svara fyrirspurn hluthafa á hluthafafundi um allt sem kann að varða reikningsskil
Tillaga til þingsályktunar um skattlagningu á fjármagnshreyfingar – Tobin-skatt.
Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að stuðla að því á alþjóðavettvangi að komið verði á skatti á fjármagnshreyfingar – Tobin-skatti. Þá ályktar Alþingi að
Fyrirspurn (í vinnslu)til innanríkisráðherra um innheimtu dómsekta.
1. Tekur ráðherra undir sjónarmið í skýrslu Ríkisendurskoðunar frá október 2012, Skýrsla um eftirfylgni: Eftirlit með innheimtu sekta og sakarkostnaðar (2009),um að bæta þurfi núverandi kerfi
Dómur. Hærd. Hlunnindi af einkanotum bíls. Lax – á ehf.
Dómur Hæstaréttar. Mál þetta dæma hæstaréttardómararnir Ólafur Börkur Þorvaldsson, Benedikt Bogason og Helgi I. Jónsson.Áfrýjandi skaut málinu til Hæstaréttar 16. janúar 2015. Hann krefst þess
Viðurkenndir bókarar
Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að framlengja síðasta skilafrest á lögaðilaframtölum framtalsársins 2015, vegna rekstrar á árinu 2014 til og með föstudagsins 18. september 2015. Frestur þessi
Nýtt frumvarp um breytingar á lögum um ársreikninga til umsagnar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun nú á haustþingi leggja fram frumvarp til breytingar á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga. Drög að frumvarpinu eru nú birt á
Milliverðlagning . Ákvarðandi bréf þar um.
Dagsetning Tilvísun 27.03.201501/15 MilliverðlagningVísað er til bréfs, dags. 16. febrúar 2015, þar sem settar eru fram nokkrar spurningar varðandi reglur um milliverðlagningu. Óskað er svara við