Glærur
Tillaga ríkisstjórnarinnar til þingsályktunar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu.
Tillaga ríkisstjórnarinnar til þingsályktunar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Sjá tillögu
Dómar. Refsimál. Þórsafl efh. Þór Karlsson.
Meðfylgjandi eru tveir dómar er varða skattvik. Um er að ræða iðnfyrirtæki og mann sem stundar málningarstörf. Voru brotin framin í reksrti þeirra. Sjá dóm Þórsafl Sjá dóm Þór Karlsson
Dómur. Hérd. Aðferð við tvísköttun tekna.
Í meðfylgjandi dómsmáli var deilt um viðhorf tvisköttunarsamninga til skattlagningar hér á landi. Gjaldandi krafðist þess að álagning opinberra gjalda skattstjórans í Reykjavík á hann gjaldárin 1999 til og með 2008 yrði ómerkt. Hann hafði verið heimilisfastur hér á landi frá árinu 1995, en aflað tekna bæði hérlendis og erlendis, í Svíþjóð og í Færeyjum. […]
Dómur. Hérd. Skuldamál.VSK. Krafan um frumrit kvittaðs reiknings.Minnisatriði RSK.
Í meðfylgjandi máli stefndi tryggingarfélag tjónþola vegna vangreiðslu. Tjón varð á gólfi með þeim hætti að parket varð fyrir skemmdum af völdum leka. Tryggingafélagið bætti allt tjónið, þ.m.t. virðisaukaskatt á íhluti og vinnu. Þar sem að tjónþolinn er skráður aðili bar honum að telja þennan skatt til innskatts hjá sér og endurgreiða hann tryggingafélaginu.. Byggt var […]
Frumvarp til laga um breytinguá lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög
Frumvarp til laga um breytinguá lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn). ENDURFLUTT Sjá frumvarp.
Frumvarp til laga um breytinguá lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög.
Frumvarp til laga um breytinguá lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun reglna við samruna og skiptingu). Sjá frumvarp.
Frétt frá fjmrn. Samningur við Bresku Jómfrúreyjar.
"Norræn samvinna á sviði upplýsingaskipta við lágskattaríki heldur áfram 19.5.2009 Fréttatilkynning nr. 29/2009 Á blaðamannafundi sem haldinn var í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn í gær var undirritaður samningur milli stjórnvalda á Íslandi og Bresku Jómfrúreyja um upplýsingaskipti á sviði skattamála. Stjórnvöld í Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Noregi og Svíþjóð undirrituðu einnig samhljóða samning auk þess […]
Frumvarp til laga um stofnunhlutafélags til að stuðla að endurskipul. þjóðhagsl. mikilv. atvinnuf.
Meðfylgjandi er nýtt stjórnarfrumvarp til laga um stofnun opinbers hlutafélags til að stuðla að endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja. Með frumvarpinu er óskað heimildar til handa fjármálaráðherra til þess að stofna slíkt félag til að aðstoða fjármálafyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu atvinnufyrirtækja. Gert er ráð fyrir að félagið sjái um endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra fyrirtækja sem komin eru […]
Bréf RSK. Félagsgjald í fagfélagi/stéttarfélagi.
Meðfylgjandi er áhugavert bréf með niðurstöðu ríkisskattsjóra um heimild til frádrátta félagsgjalds. Sjá bréf.