Search
Close this search box.

Dómur. Hérd. Aðferð við tvísköttun tekna.

Í meðfylgjandi dómsmáli var deilt um viðhorf tvisköttunarsamninga til skattlagningar hér á landi.  Gjaldandi krafðist þess að álagning opinberra gjalda skattstjórans í Reykjavík á hann  gjaldárin 1999 til og með 2008  yrði ómerkt. Hann hafði  verið heimilisfastur hér á landi frá árinu 1995, en aflað tekna bæði hérlendis og erlendis, í Svíþjóð og í Færeyjum. […]

Dómur. Hérd. Skuldamál.VSK. Krafan um frumrit kvittaðs reiknings.Minnisatriði RSK.

Í meðfylgjandi máli stefndi tryggingarfélag tjónþola vegna vangreiðslu.  Tjón varð  á gólfi  með þeim hætti að parket varð fyrir skemmdum af völdum leka. Tryggingafélagið  bætti  allt tjónið, þ.m.t. virðisaukaskatt á íhluti og vinnu.  Þar sem að tjónþolinn er skráður aðili bar honum  að telja þennan skatt til innskatts hjá sér og endurgreiða hann tryggingafélaginu..  Byggt var […]

Frétt frá fjmrn. Samningur við Bresku Jómfrúreyjar.

Frétt frá fjmrn. Samningur við Bresku Jómfrúreyjar.

"Norræn samvinna á sviði upplýsingaskipta við lágskattaríki heldur áfram  19.5.2009 Fréttatilkynning nr. 29/2009 Á blaðamannafundi sem haldinn var í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn í gær var undirritaður samningur milli stjórnvalda á Íslandi og Bresku Jómfrúreyja um upplýsingaskipti á sviði skattamála. Stjórnvöld í Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Noregi og Svíþjóð undirrituðu einnig samhljóða samning auk þess […]

Frumvarp til laga um stofnunhlutafélags til að stuðla að endurskipul. þjóðhagsl. mikilv. atvinnuf.

Meðfylgjandi er nýtt stjórnarfrumvarp til laga um stofnun opinbers hlutafélags til að stuðla að endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja.  Með frumvarpinu er óskað heimildar til handa fjármálaráðherra til þess að stofna slíkt félag til að aðstoða fjármálafyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu atvinnufyrirtækja. Gert er ráð fyrir að félagið sjái um endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra fyrirtækja sem komin eru […]

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur