Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 16. nóvember 2018 á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30 DAGSKRÁ Kl. 9:00 – 9:30 Léttur morgunverður Kl. 9:30 Margrét Friðþjófsdóttir formaður FVB setur ráðstefnuna kl. 9:40 – 10:40 Persónuverndarlögin Frá FACTO ehf. koma þeir Páll Ólafsson og Gunnar Jóhann Birgisson og verða með kynningu um […]
Ráðstefna FVB 16/11 2018
Takið daginn frá!!! Ráðstefna FVB verður 16/11 2018 frá kl. 08:30 – 16:30 Nánari upplýsingar síðar 🙂
Tól og tæki – getum við nýtt upplýsingakerfi betur?
September námskeið hjá fræðslunefnd FVB 2018 „Tól og tæki – getum við nýtt upplýsingakerfi betur?“ ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina. Námskeiðin verða haldin á Grand hótel – Setrið. mánudaginn 24. september nk frá kl. 13-16. Kennari Inga Jóna Óskarsdóttir hjá Bókhald og kennsla Um námskeiðið: Af hverju þetta […]
Niðurstöður launakönnunar 2018
Niðurstöður úr launakönnun FVB fyrir árið 2018 eru nú aðgengilegar. Athugið að nauðsynlegt er að logga sig inn til þess að hafa aðgang að þeim. Smelltu hér til að skoða niðurstöður
Vorfagnaður FVB 4.maí
Föstudaginn 4. mai ætlum við að fagna vorinu og hittast á Fjörukránni í Hafnarfirði kl 18:00 Skilyrði er að koma með góða skapið og eitt stk hatt á höfði! Dagskrá: Kl 18:00 Fordrykkur og spjallKl 19:00 Humarsúpa – Súkkulaði kaka og kaffi í eftirrétt Kl 21:00 Sigga Dögg kynfræðingur og uppistandari Hægt er að fá aðra […]
Aðalfundur FVB 23.mars 2018
Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn 23.mars 2018 kl. 15.00 á Grand Hótel og hefst með eftirfarandi námskeiðum. · 15:00-15:50 Netglæpir – Gísli Jökull Gíslason · 16:00-16;45 Frágangur bókahalds til uppgjörsaðila- AnneyBæringsdóttir, Bókhald & kennsla ehf. Námkeiðið gefur 3 endurmenntunnarpunkta Að loknum námskeiðunum kl. 17.00 hefst aðalfundur Félags viðukenndra bókara samkvæmt auglýstri dagská. Dagskrá Aðalfundur […]
Þekking bókarans 9. mars
Félag bókhaldsstofa og Félag viðurkenndra bókara hafa ákveðið að taka höndum saman og halda fræðsludag fyrir bókara: Þekking bókarans þann 9. mars næstkomandi. Dagskrá hefur verið sett saman Þetta verður haldið í húsnæði Prómennt, Skeifunni 11b. Vakin er athygli á því að nóg er af bílastæðum á svæðinu: Við endann á Rúmfatalagernum (báðum meginn) Við […]
Frá aðalbók til ársreiknings
Frá aðalbók til ársreiknings ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel – Gallerí þriðjudaginn 27. febrúar 2018 kl. 17:00 – 19:00 Fyrirlesari: Lúðvík Þráinsson endurskoðandi hjá Deloitte ehf. Námskeiðsefni: Farið verður yfir verkefni þar sem stillt verður upp ársreikningi útfrá aðalbók og gerðar nokkrar […]
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 18. nóvember 2016 á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30 Skráning: sjá undir viðburðir DAGSKRÁ Kl. 9:00 Ráðstefnan sett kl. 9:05 – 10:05 Halldór I. Pálsson frá RSK kynnir okkur breytingar á lögum nr. 3/2006 um ársreikninga sem samþykkt voru á […]
Október námskeið fellur niður
Því miður fellur námskeiðið niður sem var fyrirhugað í október Fræðslunefnd FVB
Fyrirhuguð námskeið
Kæru félagar, Hér neðangreint eru fyrirhuguð námskeið á vegum FVB 2016-2017: 18. nóvember – nóvemberráðstefna 19. janúar – skattalagabreytingar 16. febrúar – outlook tímastjórnun o.fl. 9. maí Exel fyrri hluti 11. maí Exel seinni hluti Athugið að dagskráin er sett upp með fyrirvara um hugsanlegar breytingar, en námskeiðin verða auglýst jafnóðum og með ágætum […]
Álögð gjöld 2016
Álögð gjöld 2016, bækling má sjá hér
Framtal einstaklings í rekstri
Minni á að það er síðasti dagurinn í dag til að skrá sig!! Framtal einstaklings í rekstri. ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þátttaka fæst á hverjum stað. Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38. Fundarsalur Gallerí. Einstaklingar í rekstri – fimmtudaginn 25. febrúar 2016 frá […]
Skrifstofan hefur opnað aftur eftir sumarfrí!
Skrifstofa fvb hefur opnað aftur eftir sumarfrí.Skrifstofan verður opin mánudaga og miðvikudaga kl. 13-17. Verið velkomin á skristofuna eða að hringja.Nýr starfsmaður hefur tekið til starfa og heitir hún Inga Bjarnadóttir og er viðurkenndur bókari.
Enn er opið fyrir umsóknir nýs starfsmanns FVB
Félag viðurkenndra bókara óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu félagsins. Ráðið er í 30% stöðu og miðað við að nýr starfsmaður taki til starfa eigi síðar en 1. júlí. Við leitum að viðurkenndum bókara sem er nákvæmur, skipulagður og getur unnið sjálfstætt. Góð þekking á DK bókhaldskerfi kostur og gott ef viðkomandi kann inn á félagakerfið […]
Auglýsum eftir fólki til að starfa í nefnd um frekari verndun starfsheitis
Stjórn FVB hefur ákveðið að vinna að frekari verndun starfsheitis þeirra bókara sem standast próf Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis samkvæmt regulgerð nr. 535/2012. Vinna þarf að löggildingu starfsheitis og jafnframt huga að menntunarumhverfi og menntunarkröfum starfsstéttarinnar. Til þess að vinna að stefnumótun við þetta mál verður stofnuð nefnd er afli upplýsinga og skili áliti fyrir 1. […]
Tilkynning
Stjórn FVB hefur að ósk Atvinnuvega- og Nýsköpunarráðuneytis tilnefnt fulltrúa félagsins í þriggja manna prófanefnd bókara næstu fjögur ár sbr. 4. mgr. 43. gr. laga nr. 145/1994 um bókhald og 1. gr. reglugerðar nr. 535/2012 um próf til viðurkenningar bókara. Fulltrúi félagsins er Inga Jóna Óskarsdóttir Varamaður er Magdalega Lára Gestsdóttir Óskum við þeim velfarnaðar […]
Aðalfundur 26.mars 2015
Ágætu félagsmenn Á aðalfundi FVB í nóvember 2014 voru samþykktar þessar lagabreytingar: 19. gr. Reikningsár félagsins er almanaksárið. 15. gr. Aðalfundur skal haldinn eigi síðar en í mars ár hvert Stjórn fvb boðar því til aðalfundar FVB 26. mars 2015 kl. 16.30 Ársreikningar félagsins verða þó aðeins síðustu þrír mánuðir ársins 2014 og einnig verður […]
Stefnmótunarfundur
Stefnumótunarfundur Stjórn félags viðurkenndra bókara boðar hér með til fundar föstudaginn 20. mars 2015 kl. 11-13. Könnun var send á alla félagsmenn í febrúar og er ætlunin að ræða þau mál sem svarendur tiltóku. Þau snúa aðallega að námskeiðahaldi félagsins ásamt framkvæmd prófa vegna viðurkenningar og hvernig staðið er námi til undirbúningi fyrir þau. Upplýsingar […]
Febrúarráðstefnan 2015
Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókara föstudaginn 13.feb 2015 Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík. Salur: Þingsalur 2 & 3. Verð kr 9.500,- fyrir félagsmenn og kr 17.000,- fyrir þátttakendur utan félags. Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og fyrirlestrar. Fvb gefur 15 endurmenntunareiningar fyrir daginn. Dagskrá: 09:00 – 09:05 Setning ráðstefnu […]
Næstu námskeið Fræðslunefndar
Næsta námskeið fræðslunefndar verður þriðjudaginn 27. janúar n.k. kl 17-19 Febrúarráðsstefnan verður haldinn föstudaginn 13. febrúar að hóteli Natura, kl 9-16:30 Dagskrá febrárráðstefnunnar verður send út síðar í mánuðinum Síðan verða námskeið á eftirfarandi dögum: Þriðjudaginn 10. mars kl 17-19 Þriðjudaginn 7. apríl kl 9-12 – morgun námskeið kveðja fræðslunefnd fvb
Rafrænir Reikningar
Næsta námskeið hjá fræðslunefnd FVB Rafrænir reikningar ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað. Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 7, stofa: Náman Rafrænir reikningar – þriðjudaginn 9.des 2014 frá kl. 9:00 – 11:30 Fyrirlesarar eru : Bergþór Skúlason frá Fjársýslu Ríkisins Rebekka H. […]
Aðalfundardagur 14.11.2014
Aðalfundardagur – námskeið 14. nóvember 2014 Icelandair hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Víkingasalir Frítt fyrir félagsmenn fvb og kr. 8.000 fyrir þátttakendur utan félags. Dagskrá: 13:00 – 14:30 Sigurður Jónsson – Tölvu og verkfræðiþjónustunni Excel: Hagnýt atriði fyrir bókara Ekki er mælt með að þátttakendur taki með sér tölvu. 14:30 – 14:40 Stutt hlé […]
Næsta námskeið 14.10.2014
Næsta námskeið haustsins hjá fræðslunefnd FVB Sýnikennsla á rafrænum korta og banka færslum í Dk, einnig sambankaþjónustu með rafrænum skilríkjum ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað. Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 7, stofa: Náman þriðjudaginn 14.okt 2014 frá kl. 17.00 – 19:30 […]
Viltu stofna fyrirtæki
Viltu stofna fyrirtæki – námskeið
Sjávarútvegsdagurinn 8.okt -Deloitte
Sjávarútvegsdagurinn | 8. október 2014 Málefni sjávarútvegsins rædd frá ýmsum áhugaverðum hliðum Sjávarútvegsdagurinn fer fram í Hörpu – Silfurbergi kl. 8.30-10. Morgunverður og skráning frá kl. 8.00 – Verð kr. 3.900 – Skráning á daginn fer fram á [email protected] Dagskrá SetningSigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra Afkoma sjávarútvegsins 2013 – sjávarútvegsgagnagrunnur DeloitteJónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi og meðeigandi […]
Dagskrá vorhátíðar
Dagskrá vorhátíðar Kl. 17.30 Hittumst hjá PVC, Skógarhlíð 12 – kynning og veitingar Kl. 19.00 Rúta á vegum fvb frá Skógarhlíð á veitingarstað. Kl. 19.15 Kvöldverður á veitingarhúsinu Höfninni, Geirsgötu Matseðill – Grillaður kjúklingabringa og mjúk súkkulaðikaka
Niðurstöður launakönnunar 2014
You don’t have access to this content.
Launakönnun 2014
Kæru félagsmenn, launakönnun FVB 2014 stendur nú yfir. Allir félagsmenn hafa fengið sendan tölvupóst með slóð á könnunina og er mjög mikilvægt að sem flestir taki þátt. Ef þið hafið ekki fengið tölvupóstinn þá gæti verið ráð að kíkja í ruslpóstsíuna og athuga hvort pósturinn hafi lent þar. Ef þið notið Gmail, þá getur verið […]
Nýliða kynning
Nýliða-námskeið Stjórn félags viðurkenndra bókara er með kynningu fyrir félagsmenns útskrifaða á síðastliðnum árum og einnig þá sem vilja kynna sér betur innra starf félagsins. Endurmenntun Háskóla Íslands Dunhaga 7 Miðvikudaginn 19. mars 2014 Kl.17.30 – 19.00 Halldóra Björk formaður fvb fer yfir skipulag félagsins, Margrét starfsmaður fvb kynnir endurmenntunareiningar, Eva María vefstýra sýnir uppsetningu […]
VSK- Fasteignir námskeið
Vegna mikillar ánægju með síðasta námskeið um virðisaukaskatt sem Soffía var með 7.janúar bjóðum við nú: Virðisaukaskattur – Fasteignir ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað. Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 70 Þriðjudaginn 11.mars 2014 frá kl. 17.00 – 19.30. Fyrirlesari verður Soffía […]
Febrúarráðstefnan 2014
Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókara föstudaginn 14.feb 2014 Ráðstefna Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík. Salur: Þingsalur 2 & 3. Verð kr 8.500,- fyrir félagsmenn og kr 16.000,- fyrir þátttakendur utan félags. Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og fyrirlestrar. Námskeiðið gefur 15 einingar. Dagskrá: 09:00 – 09:05 Setning ráðstefnu 09:05 – 10:35 Gerð […]
Jólakveðja
Kæru félagsmenn Okkar bestu óskir um gleði og friðar jól, megi nýja árið færa ykkur farsæld og hamingju. Þökkum samstarf á liðnu ári. Stjórn og starfsmaður FVB
Framhalds aðalfundur 16. janúar 2014
Ágætu félagsmenn Á dagskrá síðasta aðalfundar félagsins þann 15. nóvember síðastliðinn voru lagðar fram lagabreytingar ásamt öðrum venjulegum aðalfundarstörfum. Því miður var auglýstur fundartími aðalfundar liðinn þegar kynningu lagabreytinga var lokið. Kom þá fram sú tillaga að fresta umræðum og atkvæðagreiðslu um lagabreytingarnar og var sú tillaga samþykkt. Því liggur fyrir að klára umfjöllun og […]
Aðalfundardagur – Námskeið
Aðalfundardagur – námskeið 15. nóvember 2013 Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Víkingasalir Frítt fyrir félagsmenn FVB og kr. 8.000 fyrir þátttakendur utan félags. Dagskrá: 13:00 – 14:30 Lúðvík Þráinsson – Endurskoðandi Deloitte Skil til endurskoðunar Hvað þarf að gera, og hvað getum við gert […]
Febrúarráðstefna 2012 – námsgögn
Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókaraFöstudaginn 10. febrúar 2012 Námskeiðaefni: Aðalsteinn Leifsson – Laun og launaviðtal RSK – skattalagabreytingar ársins 2010 – hluti I RSK – skattalagabreytingar ársins 2010 – hluti II Lúðvík Þráinsson – Bókhaldsleg færsla skattalagabreytinga Lúðvík Þráinsson – Gistináttaskattur
Lög um breytingu á lögum um bókhald. Viðurkenndir bókarar og þeirra menntunarskilyrði.
Meðfylgjandi lög sem samþykkt voru í sl viku eru samkvæmt frumvarpi af vorþinginu. Um er að ræða breytingu á bókhaldslögunum. Með þessum lögum er fellt út það ákvæði gildandi laga að ráðherra skuli hlutast til um námskeiðahald fyrir þá sem vilja öðlast viðurkenningu sem bókarar. Hlutverk ráðherra verður að sjá til þess að haldin verði […]
Bréf frá formanni
Nú er vetrarstarfið að hefjast sjá bréf hér
Tölvu og verkfræðiþjónustan ehf námskeið
Tölvu og verkfræðiþjónustan ehf – yfir 25 ára skóli ! – sem rekinnhefur verið af sama aðila frá upphafi Halldóri Kristjánssyni. Inga Jóna Óskarsdóttir, Viðurkenndur bókari frá efnahagsráðuneyti,með Diplóma í Viðskiptafræðum frá EHI, fulltrúi fagfélags Viðurkenndrabókara í Prófanefnd hjá efnahagsráðuneyti, stjórnarmaður í félagibókhaldsstofa – og með nokkurra ára reynslu í kennslu í bókhaldi oghefur rekið eigið […]
20. mars 2025 TAKIÐ DAGINN FRÁ!!
Aðalfundur FVB 20. mars frá kl. 16 Námskeið verður á undan sem munu gefa 3 endurmenntunarpunkta.
Skattafréttabréf 08.01.2025
Stjórnvöld Fréttir frá ráðuneytum Skattabreytingar á árinu 2025 Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Í flestum tilfellum er um að ræða verðlagsuppfærslur, almennt minni en samsvarar verðbólgu liðins árs. Barna… Nýr reiknigrundvöllur við tryggingafræðilega athugun hjá lífeyrissjóðum á líkum á sambúð og barneignum Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur […]
Helstu tölur og prósendur 2025
Skatthlutfall einstaklinga í staðgreiðslu 2025 Skattþrep 1: Af tekjum 0 – 472.005 kr. 31,49% Skattþrep 2: Af tekjum 472.006 – 1.325.127 kr. 37,99% Skattþrep 3: Af tekjum yfir 1.325.127 kr. 46,29% Skatthlutfall barna (fædd 2010 eða síðar) af tekjum umfram 180.000 kr. á ári 6% Persónuafsláttur á mánuði 68.691 kr. Persónuafsláttur á ári 824.288 kr. Á vef […]
Skattadagur Deloitte 14/1 2025
Skattadagurinn 2025 14. janúar 2025 kl. 8:30-10:00 Ágæti viðtakandi, Taktu þriðjudaginn 14. janúar 2025 frá fyrir Skattadag Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins sem fer fram þennan dag kl. 8:30-10:00 í Silfurbergi, Hörpu. Léttur morgunverður verður í boði frá kl. 8:00. Öll velkomin. Verð er kr. 3.900. Skattadagurinn hefur verið haldinn árlega frá árinu 2004. Mjög […]
Skattafréttabréf 18.12.2024
Skattyfirvöld RSK – Auglýsingar Þú vilt ekki missa af bréfunum frá okkur Frá og með 1. janúar 2025 birtast bréf frá Skattinum í stafræna pósthólfinu á Ísland.is. Þetta gildir um einstaklinga og lögaðila sem eru með útgefna kennitölu. Afurðir NSG&B við verkefnislok Eitt af metnaðarmálum norrænu forsætisráðherranna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta landsvæði […]
Afurðir NSG&B við verkefnislok bréf frá Skattinum
Ágæti viðtakandi. Eitt af metnaðarmálum norrænu forsætisráðherranna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta landsvæði í heiminum. Nordic Smart Government & Business (2016-2024) hefur lagt sitt af mörkum til að raungera þá sýn. Markmiðið er að byggja upp stafrænt vistkerfi.
Skattafréttabréf frá 11.12.2024
Skattyfirvöld RSK – Auglýsingar Spurningakönnun vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 2024 Opnað hefur verið fyrir árlega spurningakönnun ríkisskattstjóra vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Stjórnvöld Fréttir frá ráðuneytum Fjárlög 2025: Halli áætlaður 1,2% af landsframleiðslu Vegna stjórnarslita og alþingiskosninga í lok nóvember sl. var afgreiðslu fjárlaga flýtt frá því sem áður hafði […]
Skattafréttabréf 04/12 2024
Dómstólar Landsréttur 594/2023 Með dómi Landsréttar var Í sýknað af kröfu V um ógildingu á ákvörðun ríkisskattstjóra 12. janúar 2022 þar sem kröfu V um endurgreiðslu á virðisaukaskatti fyrir nánar tilgreint tímabil árin 2016 til… 738/2023 D voru gefin að sök meiri háttar brot gegn skattalögum og bókhaldslögum sem framkvæmdastjóra, stjórnarmanni og prókúruhafa samlagsfélagsins G […]
Engin námskeið eins og er.
Skattafréttabréf 27/11 2024
Skattyfirvöld RSK – Auglýsingar Skatturinn tekur þátt í þjónustukönnun ríkisstofnana Skatturinn sendir nú þjónustukönnun til hluta viðskiptavina sinna með það að markmiði að kanna ánægju með þjónustuna og bæta hana. Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu verður þann 28. nóvember næstkomandi í húsnæði Skattsins að Katrínartúni 6 […]