Ágætu viðtakendur, Innanríkisráðuneytið vill vekja athygli ykkar á svæði á vef ráðuneytisins um verkefni þess vegna baráttu gegn spillingu. Þar er m.a. að finna upplýsingar um Starfshóp á vegum innanríkisráðherra um eftirfylgni vegna innleiðingar á alþjóðlegum samningum gegn spillingu og mútum auk umfjöllunar eða tilvísana til alþjóðlegra samninga á þessu sviði. Jafnframt er að finna […]
Viðurkenndir bókarar
Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að framlengja síðasta skilafrest á lögaðilaframtölum framtalsársins 2015, vegna rekstrar á árinu 2014 til og með föstudagsins 18. september 2015. Frestur þessi er einvörðungu fyrir þá sem atvinnu hafa af framtalsgerð. Þótt formlegum fresti ljúki 18. september 2015 verður leitast við að taka við innsendum framtölum eftir þann tíma, eftir því sem […]
Exel námskeið 6.okt. 2015
Okt námskeið 2015 hjá fræðslunefnd FVB Excel námskeið. ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað. Námskeiðið verður haldið í Grand hótel Reykjavík, salur Gallerí. þriðjudaginn 6 okt 2015 frá kl. 17.15 -19.15 Fyrirlesari er , Halldór Kristjánsson verkfræðingur hjá […]
VSK námskeið
VSK námskeið Þriðjudaginn 13. október 2015. · Leiðréttingarskylda innskatts vegna fasteigna (innskattskvöð). · Frjáls- og sérstök skráning í tengslum við kvöðina. · Væntanlegar breytingar á vsk vegna ferðageirans. Hafa spurningar vaknað? · Annað sem spurt verður um vegna VSK. Vinsamlega tilkynnið þátttöku sem fyrst í netfangið [email protected] Lengd námskeiðs er um 2 tímar síðdegis. Nánari […]
Námskeið fyrir áramótin
Lýsing Dagsetningar fyrir námskeið sem verða fyrir áramótin komin í hús :) 6.október verður Exelnámskeið 15. október verður kynning hjá Advania á nýju bókhaldskerfi 13. nóvember verður ráðstefna FVB Þetta verður allt auglýst nánar síðar. Fræðslunefnd
Nýtt frumvarp um breytingar á lögum um ársreikninga til umsagnar.
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun nú á haustþingi leggja fram frumvarp til breytingar á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga. Drög að frumvarpinu eru nú birt á heimasíðu ráðuneytisins til almennrar kynningar og er öllum frjálst að senda inn athugasemdir vegna þeirra, allt til 30. september. Vakin er athygli á því að frumvarpsdrögin eru lifandi skjal sem […]
Niðurstöður launakönnunar 2015
You don’t have access to this content.
Skrifstofan hefur opnað aftur eftir sumarfrí!
Skrifstofa fvb hefur opnað aftur eftir sumarfrí.Skrifstofan verður opin mánudaga og miðvikudaga kl. 13-17. Verið velkomin á skristofuna eða að hringja.Nýr starfsmaður hefur tekið til starfa og heitir hún Inga Bjarnadóttir og er viðurkenndur bókari.
Enn er opið fyrir umsóknir nýs starfsmanns FVB
Félag viðurkenndra bókara óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu félagsins. Ráðið er í 30% stöðu og miðað við að nýr starfsmaður taki til starfa eigi síðar en 1. júlí. Við leitum að viðurkenndum bókara sem er nákvæmur, skipulagður og getur unnið sjálfstætt. Góð þekking á DK bókhaldskerfi kostur og gott ef viðkomandi kann inn á félagakerfið […]
Viðurkenndur bókari. Kynningarfundur 20. maí.
VIÐURKENNDUR BÓKARI – STAÐNÁM EÐA FJARNÁM Endurmenntun HÍ býður nú í fjórða sinn nám til undirbúnings fyrir próf til viðurkenningar bókara á vegum Atvinnuvega- og nýsköpurnarráðuneytisins skv. 43. grein laga nr. 145/1994 um bókhald. Námið er eitt misseri og byggir á prófefnislýsingu skv. 3. gr. reglugerðar nr. 535/2012 um próf […]