Góðan dag, Á meðfylgjandi slóð og er að finna fjórða tölublað Punktsins, fréttablaðs skatta- og lögfræðisviðs Deloitte hf. http://www.deloitte.com/dtt/cda/doc/content/Punkturinn%20_4%20tbl%2009.pdf Hér er einnig að finna tilkynningu um nýlegt frumvarp fjármálaráðherra á Alþingi um breytingar á ýmsum ákvæðum skattalaga í viðhengi. Sérstök athygli er vakin á tillögum um hækkun fjármagnstekjuskatts í 15% sem samkvæmt frumvarpinu tekur gildi […]
Category: Fréttir
REGLUGERÐ um skilyrði þess að eftirgjöf skulda manna utan atvinnurekstrar teljist ekki til tekna ofl
REGLUGERÐ um skilyrði þess að eftirgjöf skulda manna utan atvinnurekstrar teljist ekki til tekna o.fl. Sjá reglugerð
AUGLÝSING um breytingu á grunnfjárhæðum erfðafjárskatts (skv. eldri lögum ) frá og með 1.des sl.
AUGLÝSING um breytingu á grunnfjárhæðum erfðafjárskatts (skv. eldri lögum ) frá og með 1.des sl. Andlát 31.mars 2004 og fyrr. Þessi reglugerð er sett vegna þess að ákvæði laga nr. 83/1984, um erfðafjárskatt, með síðari breytingum, skulu gilda um skipti á dánarbúum þeirra sem önduðust fyrir 1. apríl 2004. Núgilgdandi lög eru nr.14 frá 2004. Sjá […]
REGLUR um breytingá reglum nr. 7/2009, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2009.
REGLUR um breytingá reglum nr. 7/2009, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2009.Dagpeningar innanlands pr 01.06.09 ff. Sjá reglur
Úrskurður yfirskattanefndar,. Söluréttarsamningur vegna hlutabréfa.
Úrskurður yfirskattanefndar,. Söluréttarsamningur vegna hlutabréfa. Hækkun við innlausn talin launagreiðslur. Meðfylgjandi er reifun á nýlegum yfirskattanefndarúrskurði sem varðar starfskjör . Málið er nr 117 frá 27.05. sl. Kærandi, sem var forstjóri X hf., keypti hlutabréf í félaginu á genginu 3,15 á árinu 2003. Fóru kaup hlutabréfanna fram á grundvelli söluréttarsamnings milli kæranda og X hf. […]
Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á virðisaukaskatti
Fréttatilkynning nr. 32/2009 Samkvæmt 2. mgr. 24. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, er 5. júní 2009 gjalddagi virðisaukaskatts vegna uppgjörstímabilsins mars og apríl 2009 og 5. ágúst gjalddagi vegna uppgjörstímabilsins maí og júní 2009. Í 1. mgr. 27. gr. laganna kemur fram að sé virðisaukaskattur ekki greiddur á tilskildum tíma skuli aðili sæta álagi […]
Tillaga ríkisstjórnarinnar til þingsályktunar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu.
Tillaga ríkisstjórnarinnar til þingsályktunar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Sjá tillögu
Dómar. Refsimál. Þórsafl efh. Þór Karlsson.
Meðfylgjandi eru tveir dómar er varða skattvik. Um er að ræða iðnfyrirtæki og mann sem stundar málningarstörf. Voru brotin framin í reksrti þeirra. Sjá dóm Þórsafl Sjá dóm Þór Karlsson
Dómur. Hérd. Aðferð við tvísköttun tekna.
Í meðfylgjandi dómsmáli var deilt um viðhorf tvisköttunarsamninga til skattlagningar hér á landi. Gjaldandi krafðist þess að álagning opinberra gjalda skattstjórans í Reykjavík á hann gjaldárin 1999 til og með 2008 yrði ómerkt. Hann hafði verið heimilisfastur hér á landi frá árinu 1995, en aflað tekna bæði hérlendis og erlendis, í Svíþjóð og í Færeyjum. […]
Dómur. Hérd. Skuldamál.VSK. Krafan um frumrit kvittaðs reiknings.Minnisatriði RSK.
Í meðfylgjandi máli stefndi tryggingarfélag tjónþola vegna vangreiðslu. Tjón varð á gólfi með þeim hætti að parket varð fyrir skemmdum af völdum leka. Tryggingafélagið bætti allt tjónið, þ.m.t. virðisaukaskatt á íhluti og vinnu. Þar sem að tjónþolinn er skráður aðili bar honum að telja þennan skatt til innskatts hjá sér og endurgreiða hann tryggingafélaginu.. Byggt var […]